31.5.2009 | 18:38
Ólafur Stefánsson: Meistari meistaranna
Fyndið, horfði á leikinn þar til 4 marka munur var eftir 10 mín í seinni hálfleik, sagði þá með þjósti, þeir eru búnir að tapa þessu og fór í göngutúr. Þegar ég kom aftur var verið að afhenda verðlaun, en ekki Kiel heldur CRL, ótrúlegt en seinasta korterið hrundi víst allt sem hrunið getur hjá Kiel og allt blómstraði hjá CRL og okkar maður að sjálfsögðu með 8 mörk. Ótrúlegur íþróttamaður, ég beygi mig bara og hneigi. Meistari meistaranna. Beygi mig í duftið: Meistari meistaranna.
Handbolti: Ólafur kvaddi Spán með Evrópumeistaratitili
http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/4178
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkar: Bloggar, Dægurmál, Lífstíll | Breytt s.d. kl. 18:40 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.