15.2.2007 | 14:51
FJAĐRAFOK HEIMSÓSÓMI OG HRÓS
Aftur hefur forsćtisráđherrann orđiđ sér til skammar. Kvenfyrirlitning og dónaskapur er hans deild. http://www.truno.blog.is/blog/truno/entry/121103/ Geir Hilmar, til hamingju.
Frambođslikstar vinstri grćnna hafa veriđ birtir fyrir Reykjavíkusvćđiđ stóra. Góđir listar. Dóttir mín er í ţriđja sćti í R. suđur. Ţar af leiđandi: Góđur listi. Steypum ríkisstjórninni kjósum vg og samfylkingu.
Hannes Hólmsteinn flutti fyrirlestur um gerđ heimildarmynda. Guđ hjálpi okkur. Lesiđ ágćtan stúf Ţorsteins Helgasonar á gammabrekka@hi.is.
Brjálćđi mánađarins. Keypti heildarsafn já ég meina heildarsafn Bachs á Amazon rúmlega 150 diska á skidogingenting. Hollenskir og belgískir flytjendur. Ég er farinn ađ undirbúa ellina, Bach í 2 tíma á dag. Glen Gould í sjónvarpinu, tveir ţćttir. Heimur batnandi.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkar: Menning og listir, Stjórnmál og samfélag, Tónlist, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.