Fćrsluflokkur: Dćgurmál

DALAI LAMA HYSTERIA 2009

Eitt sinn elskuđu allir Barack Obama

Tímarnir breytast nú er ţađ Dalai Lama

Er ţađ furđa ţótt ég sé farinn ađ stama?

Nothing new. by Tonin, Piero

Beijing Olympics. by BART


Ólafur Stefánsson: Meistari meistaranna

Fyndiđ, horfđi á leikinn ţar til 4 marka munur var eftir 10 mín í seinni hálfleik, sagđi ţá međ ţjósti, ţeir eru búnir ađ tapa ţessu og fór í göngutúr.   Ţegar ég kom aftur var veriđ ađ afhenda verđlaun, en ekki Kiel heldur CRL, ótrúlegt en seinasta korteriđ hrundi víst allt sem hruniđ getur hjá Kiel og allt blómstrađi hjá CRL og okkar mađur ađ sjálfsögđu međ 8 mörk.  Ótrúlegur íţróttamađur, ég beygi mig bara og hneigi.  Meistari meistaranna.  Beygi mig í duftiđ: Meistari meistaranna.

Handbolti: Ólafur kvaddi Spán međ Evrópumeistaratitili

http://www.pressan.is/Frettir/Lesafrett/4178


TÓNLEIKAR ALDARINNAR: Rosdestvenskij og SÍ

Flott gagnrýni hjá Jónasi Sen um Symfoníuna og Rosdestvenskij í Blađinu í gćr.  Ţessi konsert verđur lengi í minnum hafđur,Postnikova píanóleikarinn var ótrúlega góđ og aldrei hef ég á ćvi minni heyrt annan eins hljóm eins og í 7. sinfoniú Shostakovitsj.

Var áđan ađ horfa á myndina um stöđu tónlistarinnar í Sóvét ţar sem Rosdestvenskij fór međ stórt hlutverk.  Myndinni lauk um ummćlum hans um Shostakovitsj ţar sem hann sagđi ađ fótboltinn hefđi veriđ eini stađurinn ţar sem mađur gat haft skođun og látiđ í ljós tilfinningar, ég lifđi nú annađ í eina skiptiđ sem ég kom austur fyrir Járntal.  Ţađ er ansi erfitt ríki ţar sem stjórnmálamenn ćtla ađ ákveđa hvernig tónlist er leikin og samin.

 En gleymum ţví ekki ađ ţađ hefur á Íslandi veriđ reynt ađ stjórna listsköpun af stjórnmálamönnum.  Ekki jafn harkalega og í Sovét, en ţó töluvert, jónas frá Hriflu, á dögum kalda stríđsins.  

 


GAMAN Í FRAMSÓKN, FRAMSÓKNARVISTIN ALLTAF JAFN HÁSKALEG

Er rétt gefiđ?Alien

Fjandsamleg yfirtaka á framsóknarfélagi  Eđa var hún vingjarnleg.  Vingjarnleg yfirtaka.  Ćtli Finnur mćti á fundi?   Er Alfređ enn á bak viđ tjöldin. Og Bjarni farinn. Hann veit ekki sinn vitjunartíma.  Úff.   

Alltaf sama fjöriđ í Framsókn.   Ţađ versta sem getur gerst ţar ađ nýir félagar gefi sig fram.  Truflar valdajafnvćgi ţessara fáu.  Ég er ađ velta ţví fyrir mér ađ hreyfa mig.  Afi minn, Guđlaugur Hinriksson, var flokksbróđir og harđasti stuđningsmađur Jónasar frá Hriflu.  Ţađ verđur gaman ađ finna hlýjuna í flokkssystkinunum ţegar ný flokksfélagi birtist. Úff.  mínus átta gráđur.  Eins og fylgiđ. 


TÓNLIST TRYLLIR SÁLINA

Stravinsky and Pablo Picasso collaborated on Pulcinella in 1920.  Picasso took the opportunity to make several sketches of the composer.Anders20061231_0161

Ég ćtlađi ađ skrifa eitt hvađ stórmerkilegt í dag.  Stjórnmál dćgurmál.  En hvađ á ég ađ skrifa um?

Baugsmáliđ? Jón Ásgeir flúinn úr landi. Klámhátíđin.Villi Ţ og Geir Hilmar verđa veislustjórar. Ökuníđinga?  Ég á bara reiđhjól. 

Nei ţađ verđur bara tónlist.  Ég er alćta á tónlist, klassík, nútímatónlist, Rokk, Djass. 

 

Nú er ég ađ hlusta á sćnska hljómsveit međ hinu skrýtna nafni Moneybrother og platan heitir Pengabrorsan.  Ţessi hljómsveit sem er eiginlega bara einn mađur Anders Wendin hefur gefiđ út tvo diska á ensku Blood Panic og To die alone og svo ţriđja diskinn fyrsnefnda á sćnsku.  Tónlistin er blanda af rokki pönki og sól.  Stundum eins og Springsteen á fyrstu plötunum.  En samt eitthvađ sćnskt, eins og Michael Wiehe, Totta Neslund, Ulf Lundell eđa ELdkvarn.  Einhver sćnskur blćr.  Nýi diskurinn er međ ábreiđum, Tom Waites, McColl, Steve Forbert eitthvađ óvćnt og skemmtilegt.

Hćgt er ađ panta sćnska diska frá www.Bengans.se eđa www.CdWow.se .   Ef mađur á greiđslukort. 

 

Fór í óperuna og sá óperu Stravinskys sem hefur fengiđ hiđ fáránlega nafn Flagari í framsókn!! Ţvílík smekkleysa.  Er veriđ  ađ tala um Jóns Sigurđsson??? Nafniđ hefđi átt ađ vera För flagarans eins og För Pílagrímsins eftir John Bunyan sem er veriđ ađ vísa til.  En ţađ var söguflokkur um siđabót og trúarlega mannbćtandi lífsţćtti.  Auden og Kollman byggja á ţessari hefđ í sögunni.  Sveitastrákur lendir í spillingu og siđleysi en hjá höfundunum verđur engin siđabót heldur lendir Sakleysinginn á geđveikrahćli. 

 Mér heyrist ađ ţessi sýning hafi fengiđ misjafna dóma.  En látiđ ekki hrćđa ykkur frá henni.  Ţessi sýning hefur marga kosti, tónlistin góđ, Gunnar GUđbjörnsson, sem hefur alltaf fariđ í taugarnar á mér, er gríđargóđur hérna sem og ađrir söngvarar.  Ég var ađ vísu orđinn svolítiđ ţreyttur í hálftíma fyrir hlé en ţađ var út afţví ađ ég mátti ekki vera ađ ţví ađ borđa kvöldmat.  En eftir hlé varđ dramađ sífellt meira og sýningin áhrifameiri.

Drífiđ ykkur og látiđ ekki halda ykkur heima af misgóđum gagnrýnendum.  Stravinský rjúlar.....

Myndir: Stravinsky, Moneybrother, Gönguslóđ á Seltjarnarnesi. 


Er allt í lagi ađ eyđa opinberum skjölum

Ţađ virđist vera í lagi ađ eyđa skjölum í kringum sig.  Ţađ var bara gert.  Enginn virđist hafa áhyggjur af ţví.  Hver er ábyrgur?  Ţađ er aukaatriđiđ.  Hverjir eru lögbrjótarnir? Skiptir engu máli.  Öđru vísi vćri litiđ á ţađ í Bandaríkjunum.  Svona er  Ísland. 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband