28.12.2006 | 17:41
Tár á kinn
Lífið er skrýtið. Furðufréttir alla vikuna. Veruleikasjónvarp Kastljóss ræður ferðinni. Aldrei hef ég séð karla gráta jafnmikið og á þessari seinustu viku. Sárin opnast í beinni útsendingu en hvað svo?
Bloggar | Breytt 9.2.2007 kl. 15:57 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)