TÓNLIST TRYLLIR SÁLINA

Stravinsky and Pablo Picasso collaborated on Pulcinella in 1920.  Picasso took the opportunity to make several sketches of the composer.Anders20061231_0161

Ég ćtlađi ađ skrifa eitt hvađ stórmerkilegt í dag.  Stjórnmál dćgurmál.  En hvađ á ég ađ skrifa um?

Baugsmáliđ? Jón Ásgeir flúinn úr landi. Klámhátíđin.Villi Ţ og Geir Hilmar verđa veislustjórar. Ökuníđinga?  Ég á bara reiđhjól. 

Nei ţađ verđur bara tónlist.  Ég er alćta á tónlist, klassík, nútímatónlist, Rokk, Djass. 

 

Nú er ég ađ hlusta á sćnska hljómsveit međ hinu skrýtna nafni Moneybrother og platan heitir Pengabrorsan.  Ţessi hljómsveit sem er eiginlega bara einn mađur Anders Wendin hefur gefiđ út tvo diska á ensku Blood Panic og To die alone og svo ţriđja diskinn fyrsnefnda á sćnsku.  Tónlistin er blanda af rokki pönki og sól.  Stundum eins og Springsteen á fyrstu plötunum.  En samt eitthvađ sćnskt, eins og Michael Wiehe, Totta Neslund, Ulf Lundell eđa ELdkvarn.  Einhver sćnskur blćr.  Nýi diskurinn er međ ábreiđum, Tom Waites, McColl, Steve Forbert eitthvađ óvćnt og skemmtilegt.

Hćgt er ađ panta sćnska diska frá www.Bengans.se eđa www.CdWow.se .   Ef mađur á greiđslukort. 

 

Fór í óperuna og sá óperu Stravinskys sem hefur fengiđ hiđ fáránlega nafn Flagari í framsókn!! Ţvílík smekkleysa.  Er veriđ  ađ tala um Jóns Sigurđsson??? Nafniđ hefđi átt ađ vera För flagarans eins og För Pílagrímsins eftir John Bunyan sem er veriđ ađ vísa til.  En ţađ var söguflokkur um siđabót og trúarlega mannbćtandi lífsţćtti.  Auden og Kollman byggja á ţessari hefđ í sögunni.  Sveitastrákur lendir í spillingu og siđleysi en hjá höfundunum verđur engin siđabót heldur lendir Sakleysinginn á geđveikrahćli. 

 Mér heyrist ađ ţessi sýning hafi fengiđ misjafna dóma.  En látiđ ekki hrćđa ykkur frá henni.  Ţessi sýning hefur marga kosti, tónlistin góđ, Gunnar GUđbjörnsson, sem hefur alltaf fariđ í taugarnar á mér, er gríđargóđur hérna sem og ađrir söngvarar.  Ég var ađ vísu orđinn svolítiđ ţreyttur í hálftíma fyrir hlé en ţađ var út afţví ađ ég mátti ekki vera ađ ţví ađ borđa kvöldmat.  En eftir hlé varđ dramađ sífellt meira og sýningin áhrifameiri.

Drífiđ ykkur og látiđ ekki halda ykkur heima af misgóđum gagnrýnendum.  Stravinský rjúlar.....

Myndir: Stravinsky, Moneybrother, Gönguslóđ á Seltjarnarnesi. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband